Skráning heimilda og framsetning
Markmið og megintilgangur
Vefurinn er ætlaður þeim sem þurfa að skrá heimildir.
Mörg skráningarkerfi heimilda eru til, en hér eru leiðbeiningar við APA-staðal (6. útg.) með íslenskri aðlögun.
Leiðbeiningar við Chicago-staðal eru í vinnslu.
Einnig eru ítarlegar leiðbeiningar um hvernig á að vitna til og vísa í heimildir í texta í meginmáli og setja þær upp í heimildaskrá í APA-staðli í Word 2016 (Citations & Bibliography).
Leiðbeiningar við uppsetningu ritgerða/ritunarverkefna..
Vefurinn er ætlaður þeim sem þurfa að skrá heimildir.
Mörg skráningarkerfi heimilda eru til, en hér eru leiðbeiningar við APA-staðal (6. útg.) með íslenskri aðlögun.
Leiðbeiningar við Chicago-staðal eru í vinnslu.
Einnig eru ítarlegar leiðbeiningar um hvernig á að vitna til og vísa í heimildir í texta í meginmáli og setja þær upp í heimildaskrá í APA-staðli í Word 2016 (Citations & Bibliography).
Leiðbeiningar við uppsetningu ritgerða/ritunarverkefna..
Öllum er frjálst að nota síðuna. Uppfært í janúar 2020 Verkefnið var styrkt af Þróunarsjóði námsgagna |
Aðstandendur síðunnar: Jóhanna Geirsdóttir – jge@fb.is kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti Sólveig Friðriksdóttir – solveig@verslo.is kennari við Verzlunarskóla Íslands |